Kort yfir bekki í Húnaþingi vestra

Málsnúmer 2302010

Vakta málsnúmer

Öldungaráð - 11. fundur - 25.03.2025

Öldungaráð vill minna á bekkjarkort sem unnin voru fyrir nokkru og hvetur sveitarstjórn til að huga að fjölgun bekkja. Einnig minnir öldungaráð á að ekki hefur verið gengið frá bekk sem gefinn var af kvenfélagi. Öldungaráð leggur til að Jóna Halldóra Tryggvadóttir, Kristbjörg Gunnarsdóttir og Sigurður Þór Ágústsson fundi með umhverfissviði um málið.
Var efnið á síðunni hjálplegt?