Beiðni um styrk vegna minningartónleika

Málsnúmer 2307038

Vakta málsnúmer

Byggðarráð - 1185. fundur - 14.08.2023

Magnús Magnússon vék af fundi kl. 14:08 og Friðrik Már Sigurðsson varaformaður tók við fundarstjórn.
Beiðni um styrk vegna minningartónleika þar sem andvirði miðasölu mun renna til Velferðarsjóðs Húnaþings vestra. Byggðarráð samþykkir veitingu afsláttar af húsaleigu í Félagsheimilinu Hvammstanga vegna viðburða í samfélagsþágu.
Magnús Magnússon kom aftur til fundar kl. 14:13 og tók við fundarstjórn að nýju.
Var efnið á síðunni hjálplegt?