Reglur Skagafjarðar um notendasamninga um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir nr. 382018

Málsnúmer 2309048

Vakta málsnúmer

Byggðarráð - 1191. fundur - 02.10.2023

Um er að ræða endurnýjun gildandi reglna í kjölfar nýs samnings við Skagafjörð sem leiðandi sveitarfélags í málefnum fatlaðs fólks. Byggðarráð samþykkir samninginn og vísar honum til afgreiðslu sveitarstjórnar.

Sveitarstjórn - 372. fundur - 12.10.2023

Lögð fram eftirfarandi tillaga:
„Sveitarstjórn Húnaþings vestra samþykkir reglur Skagafjarðar um notendasamninga um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir nr. 382018.“
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
Var efnið á síðunni hjálplegt?