Fyrirspurn frá Húnabyggð vegna minkaveiði

Málsnúmer 2309082

Vakta málsnúmer

Landbúnaðarráð - 203. fundur - 04.10.2023

Lögð fram fyrirspurn frá sveitarstjóra Húnabyggðar vegna mögulegrar samvinnu um átak í eyðingu minks. Formanni og sveitarstjóra falið að óska eftir viðræðum við formenn veiðifélaga í sveitarfélaginu og kanna áhuga á þátttöku og mögulega kostnaðarskiptingu við átakið.
Var efnið á síðunni hjálplegt?