Beiðni Faghóps 3 í Rammaáætlun um fund vegna tilhögunar virkjunarkosts R4311A. Hrútavirkjun

Málsnúmer 2309087

Vakta málsnúmer

Byggðarráð - 1191. fundur - 02.10.2023

Óskað er eftir að fundinn sitji sveitarstjóri, fulltrúi meirihluta og fulltrúi minnihluta. Byggðarráð leggur til að faghópurinn komi til fundar við ráðið. Sveitarstjóra er falið að finna hentugan fundartíma.
Var efnið á síðunni hjálplegt?