Útboð framkvæmda við hitaveitu á Hvammstanga 2023

Málsnúmer 2309092

Vakta málsnúmer

Veituráð - 43. fundur - 15.09.2023

Þorbergur Guðmundsson fór yfir þær framkvæmdir sem fyrirhugaðar voru í sumar. Til stóð að endurnýja lagnir við Höfðabraut. Engin tilboð bárust í verkið. Reynt verður að ráðast í verkið á næsta ári. Efni hefur þegar verið keypt.
Var efnið á síðunni hjálplegt?