Endurnýjun samninga um grenjavinnslu og minkaveiði 2024

Málsnúmer 2310001

Vakta málsnúmer

Landbúnaðarráð - 203. fundur - 04.10.2023

Samningar um grenjavinnslu og minkaveiði renna út í lok árs 2023. Sveitarstjóra og formanni falið að uppfæra samningana og leggja fyrir næsta fund ráðsins.
Var efnið á síðunni hjálplegt?