Skotveiðieftirlit haustið 2023 á Víðidalstungu-og Arnarvatnsheiði

Málsnúmer 2310004

Vakta málsnúmer

Landbúnaðarráð - 203. fundur - 04.10.2023

Lögð fram drög að samningi við veiðieftirlitsmann vegna veiðieftirlits haustið 2023. Landbúnaðarráð samþykkir samninginn með áorðnum breytingum
Var efnið á síðunni hjálplegt?