Fundargerð 1193. fundar byggðarráðs frá 16. október 2023

Málsnúmer 2310007F

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn - 374. fundur - 09.11.2023

Oddviti setti fund. Óskaði oddviti eftir því að bæta á dagskrá 1196. fundi byggðarráðs frá 6. nóvember sem yrði 4. dagskrárliður og skýrslu sveitarstóra sem 13. dagskrárliður. Dagskrárliðir 4. - 11. útsends fundarboðs yrðu því 5. - 12. dagskrárliðir. Samþykkt samhljóða og gengið til dagskrár.
Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
Var efnið á síðunni hjálplegt?