Ytri-Vellir, umsókn um stofnun lóðar fyrir dæluhús.

Málsnúmer 2310015

Vakta málsnúmer

Skipulags- og umhverfisráð - 1. fundur - 05.10.2023

Húnaþing vestra sækja um að stofna 75 m² lóð úr landi Ytri-Valla L144480, samkvæmt uppdrætti gerðum af Káraborg ehf. dagsettum þann 2. september 2023. Lóðin fær staðfangið Hvammstangi - Vatnsveita dæluhús 2..
Skipulags- og umhverfisráð leggur til við sveitarstjórn að samþykkja stofnun lóðar.
Var efnið á síðunni hjálplegt?