Störf undanþegin verkfallsheimild 2024

Málsnúmer 2310029

Vakta málsnúmer

Byggðarráð - 1195. fundur - 30.10.2023

Lagður fram listi yfir störf undanþegin verkfallsheimild á árinu 2024 samkvæmt 5.-8. tl. 19. gr. laga nr. 94/1986 um kjarasamninga opinberra starfsmanna og með síðari breytingum um kjarasamninga aðildarfélaga ASÍ. Stéttarfélög hafa fengið listann til umsagnar. Engar athugasemdir bárust. Byggðarráð samþykkir listann og felur sveitarstjóra að senda hann til birtingar í B-deild Stjórnartíðinda.
Var efnið á síðunni hjálplegt?