Sameiginleg forvarnaáætlun á Norðurlandi vestra

Málsnúmer 2310070

Vakta málsnúmer

Fræðsluráð - 241. fundur - 26.10.2023

Sviðsstjóri greindi frá stöðu verkefnisins. Verkefnisstjóri hefur sent út auglýsingar um nafnasamkeppni og gagnaöflun hafin.

Fræðsluráð - 246. fundur - 30.05.2024

Sviðsstjóri fór yfir stöðu sameiginlegrar forvarnaáætlunar For-Nor sem er á lokametrunum. Einnig kynnt dæmi úr áætluninni.
Var efnið á síðunni hjálplegt?