Starfsáætlun fjölskyldusviðs

Málsnúmer 2310075

Vakta málsnúmer

Fræðsluráð - 241. fundur - 26.10.2023

Sviðsstjóri fór yfir áhersluþætti í starfsáætlun fjölskyldusviðs fyrir árið 2024.

Öldungaráð - 8. fundur - 15.11.2023

Sviðsstjóri fjölskyldusviðs kynnti starfsáætlun fjölskyldusviðs fyrir árið 2024. Öldungaráð er sátt við þau verkefni sem eru á áætlun fjölskyldusviðs.
Var efnið á síðunni hjálplegt?