Smáragil, umsókn um stofnun lóðar.

Málsnúmer 2311008

Vakta málsnúmer

Skipulags- og umhverfisráð - 362. fundur - 01.11.2023

Kristinn R. Guðmundsson, sækir um að stofna 1,9 ha lóð úr landi Smáragils L144051 samkvæmt uppdrætti gerðum af Káraborg ehf. dagsettum þann 31. október 2023. Lóðin fær staðfangið Smáragil 2.
Skipulags- og umhverfisráð leggur til við sveitarstjórn að samþykkja stofnun lóðar og nýtt staðfang.
Var efnið á síðunni hjálplegt?