Ormahreinsun hunda í dreifbýli

Málsnúmer 2311052

Vakta málsnúmer

Landbúnaðarráð - 205. fundur - 06.12.2023

Samkvæmt reglugerð um hollustuhætti nr. 941/2002 er skylt að ormahreinsa alla hunda fjögurra mánaða og eldri. Þar sem búrekstur er skulu hundar ormahreinsaðir að liðinni aðalsláturtíð eða í síðasta lagi í desember ár hvert. Sveitarstjóra er falið að vekja athygli á framangreindu á miðlum sveitarfélagsins.
Var efnið á síðunni hjálplegt?