Skýrsla búfjáreftirlitsmanns árið 2023

Málsnúmer 2311054

Vakta málsnúmer

Landbúnaðarráð - 205. fundur - 06.12.2023

Júlíus Guðni Antonsson búfjáreftirlitsmaður gerði grein fyrir störfum sínum á árinu.

Töluvert minna var um útköll en fyrri ár. Ástand heilt yfir gott við vegi en gerðar voru nokkrar úrbætur á þekktum stöðum á árinu sem varð til þess að útköllum fækkaði. Flest útköll voru vegna sauðfjár, eða 12 talsins. Alls voru 5 útköll vegna hrossa á vegi. Auk þess var eitt útkall vegna graðhests.

Landbúnaðarráð þakkar Júlíusi Guðna fyrir greinargóða yfirferð.
Júlíus Guðni Antonsson vék af fundi kl. 13:36.
Var efnið á síðunni hjálplegt?