Talið fé til réttar í Víðidal úr Húnabyggð 2023

Málsnúmer 2311055

Vakta málsnúmer

Landbúnaðarráð - 205. fundur - 06.12.2023

Lögð fram talning fjár úr Húnabyggð sem kom til réttar í Víðidal.

Víðidalstunguréttir 8.-9. september:
Steinnes 864 gripir
Sveinsstaðir 353 gripir
Áshreppur 476 gripir
Sveinsstaðahreppur 537 gripir

Fyrri skilarétt 24. september:
163 gripir
Uppsalir 76 gripir
Húnabyggð 87 gripir

Seinni göngur (leit):
Húnabyggð 48 gripir
Aðeins 12 gripir voru úr Víðidal

Seinni skilarétt 15. október:
16 gripir
Uppsalir 10 gripir
Húnabyggð 6 gripir

Við stóðsmölun 6.október fundust um 15 gripir.





Var efnið á síðunni hjálplegt?