Starfsáætlanir íþrótta- og félagsmiðstöðvar 2024

Málsnúmer 2311068

Vakta málsnúmer

Fræðsluráð - 243. fundur - 25.01.2024

Fræðsluráð fór í íþróttamiðstöð kl. 15:48 og hélt fundi sínum áfram þar.
Íþrótta- og tómstundafulltrúi fór yfir helstu atriði í starfsáætlunum íþróttamiðstöðvar og félagsmiðstöðvar fyrir árið 2024. Fræðsluráð þakkar Tönju fyrir greinargóða yfirferð.
Var efnið á síðunni hjálplegt?