Starfsáætlun landbúnaðarráðs 2024

Málsnúmer 2312043

Vakta málsnúmer

Landbúnaðarráð - 206. fundur - 10.01.2024

Lögð fram drög að starfsáætlun landbúnaðarráðs fyrir árið 2024. Í áætluninni eru helstu verkefni ráðsins tilgreind. Ráðið samþykkir framlögð drög.
Var efnið á síðunni hjálplegt?