Neðra-Vatnshorn, breyting á notkun mannvirkja.

Málsnúmer 2401029

Vakta málsnúmer

Skipulags- og umhverfisráð - 365. fundur - 07.03.2024

Andrea Laible sækir um að breytt notkun verði á gestahúsi F2134475 mhl 18 í geymslu á Neðra-Vatnshorni L144493.
Skipulags- og umhverfisnefnd leggur til við sveitarstjórn að samþykkja breytta notkun á mhl 18.
Var efnið á síðunni hjálplegt?