Ákvörðun um breytingu á tímasetningu og fundarstað hefðbundins sveitarstjórnarfundar marsmánaðar

Málsnúmer 2401031

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn - 378. fundur - 08.02.2024

Lögð fram eftirfarandi tillaga:
„Reglubundinn sveitarstjórnarfundur marsmánaðar verður haldinn þriðjudaginn 12. mars. Fundurinn verður haldinn í Riishúsi á Borðeyri.“

Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
Var efnið á síðunni hjálplegt?