Sveitarstjórn

378. fundur 08. febrúar 2024 kl. 15:00 - 15:59 í Ráðhúsinu
Nefndarmenn
  • Þorleifur Karl Eggertsson oddviti
  • Magnús Magnússon varaoddviti
  • Sigríður Ólafsdóttir aðalmaður
  • Magnús Vignir Eðvaldsson aðalmaður
  • Elín Lilja Gunnarsdóttir aðalmaður
  • Þorgrímur Guðni Björnsson aðalmaður
  • Ingimar Sigurðsson aðalmaður
Starfsmenn
  • Unnur Valborg Hilmarsdóttir sveitarstjóri
  • Elín Jóna Rósinberg sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs
Fundargerð ritaði: Elín Jóna Rósinberg sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs
Dagskrá
Oddviti setti fund. Gengið var til dagskrár.

1.Byggðarráð - 1202

Málsnúmer 2401004FVakta málsnúmer

Fundur haldinn 15. janúar sl. Fundargerð í 6 liðum. Formaður kynnti.

Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.

2.Byggðarráð - 1203

Málsnúmer 2401008FVakta málsnúmer

Fundur haldinn 22. janúar sl. Fundargerð í 5 liðum. Formaður kynnti.

Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.

3.Byggðarráð - 1204

Málsnúmer 2401009FVakta málsnúmer

Fundur haldinn 5. febrúar sl. Fundargerð í 11 liðum. Formaður kynnti.

6. dagskrárliður, verðtilboð í heildarhönnun arkitekta og landslagsarkitekta á áningar- og útsýnissvæði við Hvítserk (2401082).
Afgreiðsla byggðarráðs borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
8. dagskrárliður, samningur um Umdæmisráð barnaverndar (2402004).
Afgreiðsla byggðarráðs borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.

Aðrir liðir fundargerðarinnar og fundargerðin í heild sinni borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.

4.Fræðsluráð - 243

Málsnúmer 2312005FVakta málsnúmer

Fundur haldinn 25. janúar sl. Fundargerð í 6 liðum. Formaður kynnti.

Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.

5.Félagsmálaráð - 252

Málsnúmer 2401010FVakta málsnúmer

Fundur haldinn 31. janúar sl. Fundargerð í 4 liðum. Oddviti kynnti.

Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.

6.Landbúnaðarráð - 207

Málsnúmer 2401011FVakta málsnúmer

Fundur haldinn 7. febrúar sl. Fundargerð í 2 liðum. Formaður kynnti.

Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.

7.Veituráð - 44

Málsnúmer 2401012FVakta málsnúmer

Fundur haldinn 6. febrúar sl. Fundargerð í 3 liðum. Oddviti kynnti.

Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.

8.Ungmennaráð - 75

Málsnúmer 2401006FVakta málsnúmer

Fundur haldinn 30. janúar sl. Fundargerð í 4 liðum. Oddviti kynnti.

Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.

9.Stýrihópur um barnvænt og heilsueflandi sveitarfélag - 1

Málsnúmer 2401005FVakta málsnúmer

Fundur haldinn 30. janúar sl. Fundargerð í 3 liðum. Magnús Vignir Eðvaldsson kynnti.

Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.

10.Reglur um heimadaga grunnskólanema

Málsnúmer 2401026Vakta málsnúmer

Lögð fram eftirfarandi tillaga:
„Sveitarstjórn samþykkir breyttar reglur um heimadaga nemenda í Grunnskóla Húnaþings vestra.“

Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.

11.Endurskoðuð stefna og viðbragðsáætlun gegn einelti, áreitni og ofbeldi

Málsnúmer 2312045Vakta málsnúmer

Lögð fram eftirfarandi tillaga:
„Sveitarstjórn samþykkir endurskoðaða stefnu og viðbragðsáætlun gegn einelti, áreitni og ofbeldi.“

Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.

12.Kosningar

Málsnúmer 2401043Vakta málsnúmer

Kosning varamanns á landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga og fulltrúa á þing SSNV í stað Friðriks Más Sigurðssonar.
Lögð fram eftirfarandi tillaga:
„Sveitarstjórn Húnaþings vestra samþykkir að varamaður á landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga verði Elín Lilja Gunnarsdóttir og fulltrúi á SSNV þing verði Elín Lilja Gunnarsdóttir. Varamaður á þing SSNV verður Ingimar Sigurðsson.“

Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.

13.Ákvörðun um breytingu á tímasetningu og fundarstað hefðbundins sveitarstjórnarfundar marsmánaðar

Málsnúmer 2401031Vakta málsnúmer

Lögð fram eftirfarandi tillaga:
„Reglubundinn sveitarstjórnarfundur marsmánaðar verður haldinn þriðjudaginn 12. mars. Fundurinn verður haldinn í Riishúsi á Borðeyri.“

Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.

14.Skýrsla sveitarstjóra

Málsnúmer 2311018Vakta málsnúmer

Unnur Valborg Hilmarsdóttir sveitarstjóri gerði grein fyrir helstu störfum sínum frá síðasta reglulega sveitarstjórnarfundi. Skýrslan var flutt munnlega og til kynningar.

Fundi slitið - kl. 15:59.

Var efnið á síðunni hjálplegt?