Kosning formanns og varaformanns ungmennaráðs 2024

Málsnúmer 2401055

Vakta málsnúmer

Ungmennaráð - 75. fundur - 30.01.2024

Lagðar voru tvær tillögur um formann ráðsins á fundinum. Ástriður Halla var kjörinn formaður ungmennaráðs. Lögð var fram tillaga um að Jenný Dögg yrði varaformaður og var hún samþykkt samhjóða.
Var efnið á síðunni hjálplegt?