Reglur um útgáfu stöðuleyfa

Málsnúmer 2402011

Vakta málsnúmer

Byggðarráð - 1205. fundur - 12.02.2024

Lögð fram drög að reglum um útgáfu stöðuleyfa í Húnaþingi vestra. Eru reglurnar unnar af skrifstofu skipulags- og byggingafulltrúa og taka mið af lögum nr. 160/2010 um mannvirki og byggingarreglugerð nr. 112/2012 með síðari breytingum. Byggðarráð samþykkir reglurnar með áorðnum breytingum og vísar þeim til afgreiðslu sveitarstjórnar.

Sveitarstjórn - 379. fundur - 12.03.2024

Lögð fram eftirfarandi tillaga:
„Sveitarstjórn samþykkir reglur um útgáfu stöðuleyfa.“
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
Var efnið á síðunni hjálplegt?