Eftirlitsskýrsla Heilbrigðiseftirlits Norðurlands Vestra vegna grunnskóla 31. janúar 2024

Málsnúmer 2402034

Vakta málsnúmer

Fræðsluráð - 244. fundur - 29.02.2024

Lögð fram eftirlitsskýrsla Heilbrigðiseftirlits Norðurlands vestra þar sem bent er á atriði sem þarf að ljúka. Fræðsluráð mun kalla eftir upplýsingum um stöðu á næsta fundi.

Fræðsluráð - 245. fundur - 18.04.2024

Samkvæmt skólastjórnendum gengur vel að fylgja eftir atriðum í eftirlitsskýrslu þó ekki sé öllu lokið.
Halldór Sigfússon, Guðrún Ósk, Eydís Bára, Elsche Oda og Eydís Ósk véku af fundi kl. 16:12
Var efnið á síðunni hjálplegt?