Sala á Engjabrekku

Málsnúmer 2402036

Vakta málsnúmer

Byggðarráð - 1207. fundur - 04.03.2024

Sveitarstjórn samþykkti á 371. fundi sínum þann 14. september 2023 að bjóða jörðina Engjabrekku á Vatnsnesi til sölu. Byggðarráð felur sveitarstjóra að auglýsa eftir tilboðum í eignina þar sem fram skulu koma fyrirhuguð not jarðarinnar. Byggðarráð áskilur sér rétt til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum.
Var efnið á síðunni hjálplegt?