Úthlutun íbúðar 101 í Nestúni

Málsnúmer 2402046

Vakta málsnúmer

Félagsmálaráð - 253. fundur - 28.02.2024

Engar umsóknir bárust frá íbúum í Nestúni um íbúð 101. Farið yfir aðrar umsóknir sem liggja fyrir um íbúðir í Nestúni. Félagsmálaráð samþykkir að úthluta Margréti H.Guðmundsdóttur íbúð 101. Ekki liggur fyrir hvenær íbúðin verður laus en gert ráð fyrir að það verði í vor.
Var efnið á síðunni hjálplegt?