Skipulags- og umhverfisráð - 365
Málsnúmer 2403002F
Vakta málsnúmer
-
Skipulags- og umhverfisráð - 365
Skipulags- og umhverfisnefnd leggur til við sveitarstjórn að samþykkja breytta notkun á mhl 18.
Bókun fundar
Dagskrárliðurinn borinn undir atkvæði og samþykktur með 7 atkvæðum.
-
Skipulags- og umhverfisráð - 365
Skipulags- og umhverfisnefnd leggur til við sveitarstjórn að samþykkja nýja afmörkun og stofnun lóðanna. Nefndin vill árétta að reiðvegur liggur í gegnum lóðina samkvæmt gildandi aðalskipulagi 2014-2026.
Bókun fundar
Dagskrárliðurinn borinn undir atkvæði og samþykktur með 7 atkvæðum.
-
Skipulags- og umhverfisráð - 365
Skipulags- og umhverfisnefnd leggur til við sveitarstjórn að samþykkja fyrirhuguð byggingaráform. Byggingarfulltrúa falið að vinna málið áfram.
Bókun fundar
Dagskrárliðurinn borinn undir atkvæði og samþykktur með 7 atkvæðum.
-
Skipulags- og umhverfisráð - 365
Skipulags- og umhverfisnefnd leggur til við sveitarstjórn að samþykkja fyrirhugaðar framkvæmdir. Byggingarfulltrúa falið að vinna málið áfram.
Bókun fundar
Dagskrárliðurinn borinn undir atkvæði og samþykktur með 7 atkvæðum
-
Skipulags- og umhverfisráð - 365
Tillaga að bókun:
Á fundinum var tekið fram að tilgangur skógræktarinnar sé möguleiki á útivist, kolefnisbindingu og skógarnytjar verði á framkvæmdasvæði. Skógurinn verður skipulagður með tilliti til landslagssvæðis og gróðursetningu áætlað á árunum 2024 til 2034. Eftir það fylgir umhirða um skóginn, þar sem ákveðið verður
hvernig hann verður nýttur miðað við vöxt og eftirspurn. Engar mannvirkjagerðir eða áveitulögn er fyrirhuguð á svæðinu.Skógurinn verður opinn öllum almenningi til umferðar og útivistar
Skipulags- og umhverfisnefnd gerir ekki athugasemdir við mat á umhverfisáhrifum framkvæmda nr. 111/2021 og leggur til við sveitarstjórn að samþykkja umhverfismatskýrslu.
Bókun fundar
Dagskrárliðurinn borinn undir atkvæði og samþykktur með 7 atkvæðum.
-
Skipulags- og umhverfisráð - 365
Bókun fundar
Lögð fram eftirfarandi bókun:
Sveitarstjórn lýsir furðu á því að við framkvæmdir við lagningu jarðstrengja á Vatnsnesi verði ekki farið lengra en á Tjörn. Sveitarstjórn hefur ítrekað lagt áherslu á að farið verið að Saurbæ sem aðeins er 3 km. lengra. Sveitarstjóra er falið að óska eftir fundi með forsvarsmönnum Rarik um málið.