Frumkvæðisathugun á reglum sveitarfélaga um stoð- og stuðningsþjónustu

Málsnúmer 2403005

Vakta málsnúmer

Félagsmálaráð - 254. fundur - 03.04.2024

Lagt fram bréf frá Gæða- og eftirlitstofnun um frumkvæðisathugun á reglum sveitarfélaga um stoð- og stuðningsþjónustu. Einnig lagt fram svarbréf fjölskyldusviðs sem að hluta til er samræmt með Skagafirði vegna samstarfs um málefni fatlaðs fólks. Ekki er alveg lokið að uppfæra allt regluverk samkvæmt athuguninni en er í vinnslu.
Var efnið á síðunni hjálplegt?