Beiðni um framlengingu á launalausu leyfi

Málsnúmer 2403015

Vakta málsnúmer

Byggðarráð - 1208. fundur - 18.03.2024

Magnús Vignir Eðvaldsson vék af fundi kl. 14:10.
Lögð fram beiðni Ásgeirs H. Aðalsteinssonar um framlenginu á launalausu leyfi. Byggðarráð hafnar beiðninni með vísan í 2. gr. reglna um veitingu launalausra leyfa þar sem segir: Leyfi skal að jafnaði ekki veitt til lengri tíma en 12 mánaða. Sama starfsmanni sé almennt ekki veitt endurtekið leyfi nema sérstakar fjölskylduástæður eða nám réttlæti það og hagsmunir sveitarfélagsins mæli ekki gegn því.
Magnús Vignir Eðvaldsson kom til fundar að nýju kl. 14:14.
Var efnið á síðunni hjálplegt?