Beiðni lögreglustjórans á Norðurlandi vestra um svæðisbundið samstarf - Öruggara Norðurland vestra

Málsnúmer 2403027

Vakta málsnúmer

Byggðarráð - 1208. fundur - 18.03.2024

Lögð fram beiðni um þátttöku Húnaþings vestra í svæðisbundnu samstarfi gegn ofbeldi, öðrum afbrotum og til að stuðla að betri þjónustu fyrir jaðarsetta hópa. Byggðarráð samþykkir þátttöku í samstarfinu enda felist ekki í því fjárhagsleg skuldbinding. Sveitarstjóra er falið að undirrita samstarfsyfirlýsinguna fyrir hönd sveitarfélagsins.
Var efnið á síðunni hjálplegt?