Frumkvæðisathugun á reglum sveitarfélaga um stoð- og stuðningsþjónustu

Málsnúmer 2403029

Vakta málsnúmer

Félagsmálaráð - 256. fundur - 28.08.2024

Sviðsstjóri fjölskyldusviðs kynnt frumkvæðisathugun Gæða- og eftirlitsstofnunar á reglum sveitarfélaga um stoð- og stuðningsþjónustu. Nýjar reglur Húnaþings vestra um stoð- og stuðningsþjónustu eru frá 2023 og standast þau viðmið sem athugunin beinist að.
Var efnið á síðunni hjálplegt?