Leiðbeinandi verklag vegna undirmönnunar í leikskólanum Ásgarði

Málsnúmer 2403044

Vakta málsnúmer

Fræðsluráð - 245. fundur - 18.04.2024

Kristinn Arnar Benjamínsson og Guðný Kristín Guðnadóttur mættu til fundar kl. 15:05
Skólastjóri leikskóla fór yfir drög að verklagi vegna undirmönnunar. Fræðsluráð felur skólastjóra að senda drögin til foreldrafélagsins til athugasemda og gera breytingar í samræmi við umræður á fundinum.
Var efnið á síðunni hjálplegt?