Efni Hljóðvist í skólum

Málsnúmer 2403047

Vakta málsnúmer

Fræðsluráð - 245. fundur - 18.04.2024

Eydís Bára Jóhannsdóttir, Guðrún Ósk Steinbjörnsdóttir, Eslche Oda Apel og Eydís Ósk Indriðadóttir mættu til fundar kl. 15:33
Skólastjórnendur leik- og grunnskóla ræddu hljóðvist í skólum sveitarfélagsins. Þeir eru meðvitaðir um mikilvægi hljóðvistar og staðan í skólum er almennt góð en á nokkrum svæðum þarf að huga betur að hljóðvist. Fræðsluráð hvetur stjórnendur til að fylgjast áfram með hljóðvist í skólum sveitarfélagsins.
Kristinn Arnar og Guðný Kristín véku af fundi kl. 15:44
Var efnið á síðunni hjálplegt?