Öruggara Norðurland

Málsnúmer 2403062

Vakta málsnúmer

Félagsmálaráð - 254. fundur - 03.04.2024

Sviðsstjóri fjölskyldusviðs kynnti verkefnið Öruggara Norðurland sem er samstarfsverkefni Lögreglustjóra á Norðurlandi vestra, sýslumannsins á Norðurlandi vestra, sveitarfélaganna Húnaþings vestra, Húnabyggðar, Skagabyggð, Skagastrandar og Skagafjarðar, Húnavatns- og Skagafjarðarprófastsdæmis, Heilbrigðisstofnunar Norðurlands, Heilbrigðisstofnunar Vesturlands, Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra ásamt ungmennafélögunum USAH, USVH og UMSS sem hafa ákveðið að vinna saman gegn ofbeldi, öðrum afbrotum og að bættri þjónustu undir heitinu Öruggara Norðurland vestra.
Var efnið á síðunni hjálplegt?