Athugun á upplýsingum um þjónustu við fatlað fólk á vefsíðum sveitarfélaga

Málsnúmer 2404072

Vakta málsnúmer

Félagsmálaráð - 256. fundur - 28.08.2024

Sólveig Hulda Benjamínsdóttir boðaði forföll og varamaður hafði ekki tök á að mæta.
Sviðsstjóri fjölskyldusviðs kynnti breytingar á upplýsingum á heimasíðu Húnaþings vestra í kjölfar athugunar Gæða- og eftirlitsstofnunar.
Var efnið á síðunni hjálplegt?