Beiðni um skipan í starfshóp

Málsnúmer 2404086

Vakta málsnúmer

Byggðarráð - 1210. fundur - 08.04.2024

Lögð fram beiðni Félags eldri borgara í Húnaþing vestra um að sveitarfélagið skipi aðila í starfshóp með það hlutverk að vinna að uppbyggingu lífsgæðakjarna fyrir eldri borgara á Miðtúnsreit á Hvammstanga. Byggðarráð fagnar framtakinu og skipar Unni Valborgu Hilmarsdóttur, sveitarstjóra, í starfshópinn.
Var efnið á síðunni hjálplegt?