frumkvæðisathugun á þjónustu í búsetuúrræðum fatlaðs fólks

Málsnúmer 2404097

Vakta málsnúmer

Félagsmálaráð - 256. fundur - 28.08.2024

Sviðsstjóri fjölskyldusviðs kynnti frumkvæðisathugun á þjónustu í búsetuúrræðum fyrir fatlað fólk. Málið er unnið á fagráðsfundum um málefni fatlaðra á Norðurlandi vestra.
Var efnið á síðunni hjálplegt?