Hálkuvarnir við Nestún og víðar

Málsnúmer 2404101

Vakta málsnúmer

Öldungaráð - 9. fundur - 18.04.2024

Öldungaráð hvetur sveitarstjórn til að huga betur að hálkuvörnum við Nestún. Sérstaklega á götunni að bílastæðum vestan við götuna. Einnig bendir öldungaráð á að brunnlok í gangstétt við Nestún er niðurgrafið og getur valdið slysum.
Var efnið á síðunni hjálplegt?