Starfsemi Ráðhúss

Málsnúmer 2405006

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn - 381. fundur - 08.05.2024

Lagt fram minnisblað frá sveitarstjóra og sviðsstjóra fjármála- og stjórnsýslusviðs þar sem farið er yfir tillögu að breytingu á starfi í afgreiðslu Ráðhússins, bæði hvað varðar starfshlutfall og verkefni. Kostnaðarauki er áætlaður um 500 þúsund á árinu 2024. Einnig er óskað eftir heimild til að minnka opnunartíma í sumar vegna undirmönnunar og varanlegri styttingu opnunartíma Ráðhúss frá og með hausti.
Lögð fram eftirfarandi tillaga:
„Sveitarstjórn samþykkir ósk sveitarstjóra og sviðsstjóra fjármála- og stjórnsýslusviðs um breytingu á starfi frá 1. september nk., ásamt minni opnunartíma Ráðhúss. Sveitarstjóra og sviðsstjóra fjármála- og stjórnsýslusviðs er falið að undirbúa gerð viðauka við fjárhagsáætlun vegna breytinga á starfinu.“

Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.

Var efnið á síðunni hjálplegt?