Höfnun umsóknar um styrk úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða - Deiliskipulag Reykjatanga

Málsnúmer 2405023

Vakta málsnúmer

Byggðarráð - 1214. fundur - 22.05.2024

Lagt fram til kynningar bréf frá Ferðamálastofu þar sem tilkynnt er um höfnun styrksumsóknar vegna deiliskipulags á Reykjatanga.
Unnur Valborg Hilmarsdóttir kom til fundar að nýju kl. 15:10.
Var efnið á síðunni hjálplegt?