Viðmið leikskólans Ásgarðs vegna námsleyfa.

Málsnúmer 2405032

Vakta málsnúmer

Fræðsluráð - 246. fundur - 30.05.2024

Lagðar fram til kynningar tillögur leikskólastjóra um viðmið Leikskólans Ásgarðs vegna námsleyfa. Fræðsluráð leggur til að breyta síðasta viðmiði leiskólans með þeim hætti að þeir sem þegar hafa hafið nám, eigi ekki á hættu að þurfa að gera hlé á námi sínu sæki um starfsmaður með lengri starfsaldur. Að öðru leyti eru ekki gerðar athugasemdir við þessi viðmið Leikskólans.
Var efnið á síðunni hjálplegt?