Illugastaðir, beiðni um friðlýsingu æðarvarps.

Málsnúmer 2405048

Vakta málsnúmer

Skipulags- og umhverfisráð - 368. fundur - 06.06.2024

Jónína Ögn Jóhannesdóttir sækir um endurnýjun friðlýsingar á æðarvarpi á Illugastöðum L144476.
Skipulags- og umhverfisráð leggur til við sveitarstjórn að samþykkja friðlýsingu æðarvarps á Illugastöðum.
Var efnið á síðunni hjálplegt?