Skipulags- og umhverfisráð

368. fundur 06. júní 2024 kl. 15:00 - 17:00 í Ráðhúsinu
Nefndarmenn
  • Ingimar Sigurðsson formaður
  • Birkir Snær Gunnlaugsson varaformaður
  • Fríða Marý Halldórsdóttir aðalmaður
  • Sveinbjörg Rut Pétursdóttir aðalmaður
  • Erla B. Kristinsdóttir varamaður
Starfsmenn
  • Bogi Magnusen Kristinsson skipulags- og byggingafulltrúi
  • Elísa Ýr Sverrisdóttir embættismaður
Fundargerð ritaði: Elísa Ýr Sverrisdóttir
Dagskrá
Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir boðaði forföll. Erla B. Kristinsdóttir mætti fyrir hönd HSÓ.

1.Eyri, umsókn um stöðuleyfi.

Málsnúmer 2405001Vakta málsnúmer

Skipulags- og umhverfisráð leggur til við sveitarstjórn að samþykkja umbeðið stöðuleyfi.

2.Efri-Fitjar, umsókn um byggingarheimild

Málsnúmer 2405010Vakta málsnúmer

Skipulags- og umhverfisráð leggur til við sveitarstjórn að samþykkja fyrirhugaðar byggingarframkvæmdir.

3.Illugastaðir, beiðni um friðlýsingu æðarvarps.

Málsnúmer 2405048Vakta málsnúmer

Skipulags- og umhverfisráð leggur til við sveitarstjórn að samþykkja friðlýsingu æðarvarps á Illugastöðum.

4.Skrúðvangur, umsókn um stöðuleyfi.

Málsnúmer 2405062Vakta málsnúmer

Skipulags- og umhverfisráð leggur til við sveitarstjórn að samþykkja umbeðið stöðuleyfi.

5.Búland 4, umsókn um stöðuleyfi.

Málsnúmer 2405063Vakta málsnúmer

Skipulags- og umhverfisráð leggur til við sveitarstjórn að samþykkja umbeðið stöðuleyfi.

6.Lækjargata 2, fyrirspurn um breytingu á aðalskipulagi.

Málsnúmer 2406001Vakta málsnúmer

Skipulags- og umhverfisráð leggur til við sveitarstjórn að heimila ekki breytingu á aðalskipulagi þar sem að framboð verslunar- og þjónustulóða í þéttbýli er takmarkað.

7.Bakkatún 6, umsókn um stöðuleyfi.

Málsnúmer 2305051Vakta málsnúmer

Skipulags- og umhverfisráð leggur til við sveitarstjórn að samþykkja umbeðið stöðuleyfi.

8.Búland, breyting á deiliskipulagi.

Málsnúmer 2406007Vakta málsnúmer

Skipulags- og umhverfisráð leggur til við sveitarstjórn að auglýsa breytingar á deiliskipulaginu skv.1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

9.Austan Norðurbrautar, breyting á deiliskipulagi.

Málsnúmer 2406008Vakta málsnúmer

Skipulags- og umhverfisráð leggur til við sveitarstjórn að auglýsa breytingar á deiliskipulaginu skv.1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

10.Höfðabraut 27 ósk um breytingu á aðalskipulagi 2014-2026 á notkun lóðar

Málsnúmer 2403007Vakta málsnúmer

Skipulags- og umhverfisráð leggur til við sveitarstjórn að samþykkja óverulega breytingu á aðalskipulagi Húnaþings vestra 2014-2026 í samræmi við 2. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Fundi slitið - kl. 17:00.

Var efnið á síðunni hjálplegt?