Umsókn um byggingarheimild

Málsnúmer 2406066

Vakta málsnúmer

Skipulags- og umhverfisráð - 369. fundur - 01.08.2024

Sigrún Þórisdóttir sækir um byggingarheimild fyrir breytingu á þaki á Hvammstangabraut 22 L144296.
Skipulags- og umhverfisráð leggur til við sveitarstjórn að samþykkja fyrirhugaðar byggingarframkvæmdir þar sem að fyrir liggur samþykki aðliggjandi nágranna að Hvammstangabraut 20.
Var efnið á síðunni hjálplegt?