Beiðni Landsnets um stofnun raflínunefnda - svar innviðaráðuneytis

Málsnúmer 2407015

Vakta málsnúmer

Byggðarráð - 1220. fundur - 06.08.2024

Lögð fram til kynningar svör innviðaráðuneytis við beiðni Landsnets um skipan raflínunefnda vegna Holtavörðuheiðarlína 1 og 3. Telur innviðaráðuneytið að Landsnet hafi ekki sýnt fram á þörf á skipan nefndanna og hafnar því beiðninni.
Var efnið á síðunni hjálplegt?