Umsókn um námsstyrk

Málsnúmer 2407018

Vakta málsnúmer

Byggðarráð - 1221. fundur - 26.08.2024

Viktor Ingi Jónsson starfsmaður Grunnskóla Húnaþings vestra óskar eftir styrk til MT-náms til kennsluréttinda við Háskólann á Akureyri. Fyrir liggur jákvæð umsögn skólastjóra grunnskólans vegna umsóknarinnar. Byggðarráð samþykkir veitingu námsstyrks skólaárið 2024-2025 í samræmi við reglur um námsstyrki til starfsmanna Húnaþings vestra.
Var efnið á síðunni hjálplegt?