Umsagnarbeiðni um nýtt aðalskipulag Strandabyggðar.

Málsnúmer 2407033

Vakta málsnúmer

Skipulags- og umhverfisráð - 369. fundur - 01.08.2024

Um er að ræða heildarendurskoðun gildandi aðalskipulags Strandabyggðar 2010-2022. Síðan að gildandi skipulag var samþykkt hafa ýmsar forsendur tekið breytingum s.s. atvinnulíf og fólksfjöldi og ýmis ný tækifæri og áskoranir litið dagsins ljós. Kynning tillögu á vinnslustigi (nýtt aðalskipulag) aðalskipulag Strandabyggðar 2021-2033, nr. 0675/2024.
Skipulags- og umhverfisráð leggur til við sveitarstjórn að gera ekki athugasemdir við endurskoðun á aðalskipulagi Strandabyggðar 2021-2033
Var efnið á síðunni hjálplegt?