Beiðni um aukið stöðugildi í Leikskólanum Ásgarði

Málsnúmer 2407044

Vakta málsnúmer

Byggðarráð - 1220. fundur - 06.08.2024

Lögð fram beiðni leikskólastjóra um aukið stöðugildi í leikskóla vegna fjölgunar nemenda. Einnig lagt fram minnisblað sviðsstjóra þar sem fram kemur staðfesting á umbeðinni þörf. Byggðarráð tekur jákvætt í erindið. Sveitarstjóra er falið að meta kostnað vegna aukningarinnar með tilliti til launaáætlunar og leggja fyrir byggðarráð.

Var efnið á síðunni hjálplegt?