Gilsbakki og Árbakki, hnitsetning lóða.

Málsnúmer 2408003

Vakta málsnúmer

Skipulags- og umhverfisráð - 370. fundur - 03.10.2024

Húnaþing vestra sækir um samþykki fyrir hnitsettum lóðum á Gilsbakka og Árbakka samkvæmt uppdrætti gerðum af Káraborg ehf. dagsettum þann 01.10.2024.
Skipulags- og umhverfisráð leggur til við sveitarstjórn að samþykkja hnitsetningu lóða.
Var efnið á síðunni hjálplegt?